30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

Miðvikudaginn 20. nóvember var haldið upp á 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Kópavogi. Á Náttúrufræðistofu Kópavogs opnuðu börn úr 8. bekk í Kópavogi sýninguna Pláneta A ásamt Ármanni Kr. Ólafssyni bæjarstjóra Kópavogs, Andra Snæ Magnasyni rithöfundi og Sævari Helga Bragasyni, Stjörnu-Sævari. 
Í allt haust hefur nemendum í 8. bekk í Kópavogi verið boðið á fyrirlestra og umræður með Sævari Helga og unnið í kjölfarið fjölbreytt verkefni tengd umhverfis- og loftslagsmálum. Með verkefninu er lögð áhersla á að raddir unglinganna heyrist og þeirra skoðanir komist á framfæri.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

25
apr
Bókasafn Kópavogs
17:00

Sumardagsdjass með Tónlistarskóla FÍH

25
apr
Bókasafn Kópavogs
18:00

Bókabeitan og skvísubækurnar

25
apr
Bókasafn Kópavogs
13:00

Dúfur og dirrindí | Sumarsmiðja

25
apr
Salurinn
16:00

Sumargleði Bíbíar og Mandólín

25
apr
Gerðarsafn
15:00

Krakkaleiðsögn á sumardegi

25
apr
Gerðarsafn
15:00

Krakkaleiðsögn á sumardegi

27
apr
Gerðarsafn
12:00

Barnamenningarhátíð í Kópavogi

27
apr
Gerðarsafn
13:00

Leiðsögn | Þór Vigfússon og Heiðar Kári Rannversson

27
apr
Bókasafn Kópavogs
13:30

Ævintýrakórónur á Barnamenningarhátíð

27
apr
Gerðarsafn
14:30

Geimveruslamm og brúðusmiðja

27
apr
Náttúrufræðistofa Kópavogs
14:00

Fjölskyldujóga á Barnamenningarhátíð

27
apr
Gerðarsafn
13:30

Málað með mold á Barnamenningarhátíð

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR