30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

Miðvikudaginn 20. nóvember var haldið upp á 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Kópavogi. Á Náttúrufræðistofu Kópavogs opnuðu börn úr 8. bekk í Kópavogi sýninguna Pláneta A ásamt Ármanni Kr. Ólafssyni bæjarstjóra Kópavogs, Andra Snæ Magnasyni rithöfundi og Sævari Helga Bragasyni, Stjörnu-Sævari. 
Í allt haust hefur nemendum í 8. bekk í Kópavogi verið boðið á fyrirlestra og umræður með Sævari Helga og unnið í kjölfarið fjölbreytt verkefni tengd umhverfis- og loftslagsmálum. Með verkefninu er lögð áhersla á að raddir unglinganna heyrist og þeirra skoðanir komist á framfæri.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

12
sep
Salurinn

Tvíhöfði | Af fingrum fram í 15 ár

14
sep
Salurinn
20:30

Himinn & jörð

14
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Tala og spila

14
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
13:00

Haustkórónur með ÞYKJÓ

16
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

17
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

18
sep
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

18
sep
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

18
sep
Gerðarsafn
12:15

Hljóðvefur um Hamskipti

21
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Tala og spila

21
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Friðardúfur á friðardegi

21
sep
Salurinn
20:00

Söngkvöld með hljómsveit Geirmundar Valtýssonar

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR