,

Opið kall: lista- og fræðafólk

Umsóknarfrestur er 17. febrúar 2023.

Við óskum eftir umsóknum frá lista- og fræðafólki undir 36 ára til að taka þàtt í evrópsku samstarfsverkefni þar sem samband myndlistar, náttúru og sjálfbærni verður kannað. Verkefninu er ætlað að skapa samstarfsvettvang fyrir ungt lista- og fræðafólk.

Átta aðilar verða valdir til að fara til Prag í apríl í hugmyndavinnu um gerð tímabundins útiverks eða inngrips í Kópavogi, Feneyjum og Ústí nad Orlicí í Tékklandi. Í kjölfarið verða þrjú teymi valin til að vinna að gerð útiverkanna.

Verkefnið er leitt af Sculpture Line í Tékklandi, sem er listahátíð með útilistaverkum víðsvegar um Evrópu. Gerðarsafn og Náttúrufræðistofa Kópavogs taka þátt í verkefninu ásamt AreaCreative42 í Feneyjum og Jan Komiarek Gallery í Slóvakíu.

Umsóknarfrestur er 17. febrúar 2023.

Umsóknarform og frekari upplýsingar má finna á síðu verkefnisins: www.reuseproject.eu

Mynd: JIŘÍ DAVID, Sculpture Line, Prag, 2021.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

16
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

17
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

18
sep
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

18
sep
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

18
sep
Gerðarsafn
12:15

Hljóðvefur um Hamskipti

21
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Tala og spila

21
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Friðardúfur á friðardegi

21
sep
Salurinn
20:00

Söngkvöld með hljómsveit Geirmundar Valtýssonar

21
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Vísindakakó

22
sep
Gerðarsafn
12:00

Gluggar Gerðar

23
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

24
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR