21.des 20:00

Ljóssprengja í myrkrinu

Salurinn

4.900 kr.

Davíð Þór Jónsson lýsir upp myrkrið á vetrarsólstöðum í Salnum. Sérstakur gestur er listamaðurinn Ragnar Kjartansson.

Davíð Þór Jónsson (f. 1978) skipar einstakan sess í íslensku tónlistarlífi og þótt víðar væri leitað. Tónlistariðkun hans smýgur undan skilgreiningum; hann er tónskáld, píanóleikari, gríðarlega fjölhæfur hljóðfæraleikari, spuna- og gjörningalistamaður, útsetjari og hljómsveitarstjóri sem á að baki ótrúlega fjölbreytt samstarf við stóran hóp fólks úr öllum geirum og þvert á listgreinar. Hann hefur samið tónlist fyrir kvikmyndir, leikhús, dans- og myndlistarsýningar og tónleikasalinn í allri sinn víðfeðmu mynd en í litskrúðugum hópi samstarfsfólks má finna Skúla Sverrisson, Ólöfu Arnalds, Diddú, Víking Heiðar Ólafsson, Ragnar Kjartansson, Benedikt Erlingsson, Commonnonsense og ADHD. Úr þessum síkvika og magnaða suðupotti sækir Davíð Þór áhrif og innblástur og veitir inn í tónlistarsköpun sem á engan sinn líka.

DÞJ hefur lifað og hrærst í tónlist frá blautu barnsbeini. Hann nam við Tónlistarskólann á Akranesi og síðar við Tónlistarskóla FÍH þaðan sem hann útskrifaðist vorið 2001 með láði. Hann hefur um áratugaskeið verið einn mikilvirkasti liðsmaður íslensks tónlistarlífs og komið fram á óteljandi tónleikum og hátíðum, hérlendis og víða um heim. Hann hefur sinnt kennslu og vinnusmiðjum við MÍT, LHÍ og tónlistarskóla víða.

DÞJ hefur unnið til Íslensku tónlistarverðlaunanna, Grímuverðlaunanna og Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna svo eitthvað sé nefnt.

Missið ekki af óviðjafnanlegum vetrartónleikum með þessum frábæra listamanni.

Deildu þessum viðburði

27
nóv
Bókasafn Kópavogs
20:00

Bókaspjall

30
nóv
Salurinn
11
des
Salurinn
12
des
Salurinn
14
des
Salurinn
17
des
Salurinn
18
des
Salurinn
20:30

Jól & Næs

Sjá meira

09
okt
Salurinn
16
okt
Salurinn
17
okt
Salurinn
18
okt
Salurinn
19
okt
Salurinn
24
okt
Salurinn
25
okt
Salurinn
30
okt
Salurinn
13
nóv
Salurinn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

09
okt
Salurinn
09
okt
Bókasafn Kópavogs
09
okt
Bókasafn Kópavogs
10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Salurinn

09
okt
Salurinn
11
okt
12
okt
Salurinn
15
okt
Salurinn
16
okt
Salurinn
17
okt
Salurinn
18
okt
Salurinn
19
okt
Salurinn
23
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira