07.sep 13:00 - 16:00

Náttúrufræðistofa Kópavogs | Bókasafn Kópavogs | Gerðarsafn | Menning í Kópavogi

Lúðrasveitarsveifla og skapandi smiðjur í haustbyrjun. Hátíðarhljómsveit bæjarlistamannsins Kristófers Rodriguez Svönusonar verður á vappi um menningarmiðjuna í upphafi haustsins og spilar dillandi fjöruga og sjóðheita skemmtimúsík.

Í Gerðarsafni, Náttúrufræðistofu og Bókasafni Kópavogs geta börn og fjölskyldur notið þess að skapa saman úr fjölbreyttum efnivið og á útisvæði verður hægt að fara í æsispennandi leiki þar sem við sögu koma risastórar sápukúlur og risastórar stultur, kúlubrautir, körfuboltatunnur og margt margt fleira. Skólahljómsveit Kópavogs býður upp á kraftmikla lúðrasveitasveiflu upp úr klukkan 1300 en haustfögnuður stendur yfir frá 13 og fram eftir degi.

Lúðrasveitarsveifla og skapandi smiðjur í haustbyrjun.

Hátíðarhljómsveit bæjarlistamannsins Kristófers Rodriguez Svönusonar verður á vappi um menningarmiðjuna í upphafi haustsins og spilar dillandi fjöruga og sjóðheita skemmtimúsík. Í Gerðarsafni, Náttúrufræðistofu og Bókasafni Kópavogs geta börn og fjölskyldur notið þess að skapa saman úr fjölbreyttum efnivið og á útisvæði verður hægt að fara í æsispennandi leiki þar sem við sögu koma risastórar sápukúlur og risastórar stultur, kúlubrautir, körfuboltatunnur og margt margt fleira.

Skólahljómsveit Kópavogs býður upp á kraftmikla lúðrasveitasveiflu upp úr klukkan 13:00 en haustfögnuður stendur yfir frá 13 og fram eftir degi.

🌻

Dagskráin

13:00 – 13:25
Haustsveifla með Skólahljómsveit Kópavogsbæjar undir stjórn Össurar Geirssonar. (Útisvæði)

13:00 – 16:00
Fjölskyldusmiðja Memmm. Stultur, sápukúlur, kúlubrautir og margt fleira skapandi og skemmtilegt. (Útisvæði menningarsvæðanna).

13:00 – 15:00
Úkraínsk útsaumssmiðja. (Bókasafn Kópavogs. Rannsóknarstofa á jarðhæð).

13:30 – 15:30
Skjaldbökur og skeldýr. Skemmtileg fjölskyldusmiðja. (Náttúrufræðistofa Kópavogs).

14:00 – 16:00
Listasmiðja í anda Gerðar Helgadóttur með Helgu Páleyju. (Gerðarsafn).

🌻

Opið verður á Krónikunni þar sem hægt er að gæða sér á ljúffengum krásum.

Fögnum saman mildu hausti og kraftmiklum og spennandi menningarvetri. Öll innilega velkomin og aðgangur ókeypis.

Fjölskyldustundir á laugardögum eru styrktar af lista- og menningarráði Kópavogsbæjar.

Deildu þessum viðburði

05
apr
Gerðarsafn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

03
apr
Salurinn
03
apr
Bókasafn Kópavogs
03
apr
Gerðarsafn
04
apr
Salurinn
20:30

Belonging?

04
apr
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

05
apr
Bókasafn Kópavogs
05
apr
Gerðarsafn
07
apr
Bókasafn Kópavogs
07
apr
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
12:00

Stólajóga

03
maí
04
maí
Salurinn

Sjá meira

Náttúrufræðistofa Kópavogs

03
apr
Bókasafn Kópavogs
03
apr
Gerðarsafn
04
apr
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

05
apr
Bókasafn Kópavogs
05
apr
Gerðarsafn
07
apr
Bókasafn Kópavogs
07
apr
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
12:00

Stólajóga

08
apr
Bókasafn Kópavogs
08
apr
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira