05.júl 17:00

Salurinn


Þríeykið Krullurnar þrjár samanstendur af Önyu Hrund Shaddock, Benedikt Gylfasyni og Kjalari Martinssyni Kollmar.

Þríeykið Krullurnar þrjár vinnur að gerð stuttskífu í sumar. Lögin eru með íslenskum textum og í diskó-fönk stíl í anda ABBA, Boney M, Bee Gees og Earth, Wind and Fire. Hópurinn sér um að semja, útsetja og taka upp plötuna. Íslenskt diskó snýr aftur!

Föstudaginn 5. júlí halda þau tónleika þar sem þau flytja nýja íslenska diskótónlist. Milli laga munu þau segja frá gerð laganna og innblæstri fyrir hvert og eitt lag. Á dagskránni verða stuðlög sem hægt er að dilla sér við sem og fallegar ástarballöður.

Verkefnið er hluti af Skapandi sumarstörfum í Kópavogi í ár þar sem þau vinna að diskó-stuttskífu.

Frítt inn!

Deildu þessum viðburði

12
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

19
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

26
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

03
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

17
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

24
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

31
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

11
sep
Bókasafn Kópavogs
11
sep
Salurinn
12
sep
Salurinn
12
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
sep
Bókasafn Kópavogs
13
sep
15
sep
Bókasafn Kópavogs
11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Salurinn

11
sep
Salurinn
12
sep
Salurinn
17
sep
Salurinn
19
sep
Salurinn
11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira