27.jan 13:00 - 13:40

Mitt er þitt og þitt er mitt

Bókasafn Kópavogs

Nærandi og skemmtileg söngstund fyrir alla fjölskylduna með Ragnheiði Gröndal söngkonu og Guðmundi Péturssyni gítarleikara. Hér gefst börnum og fjölskyldum einstakt tækifæri til að upplifa íslenska ljóð- og kveðskaparlist í gegnum tónlist, söng og sögur úr ólíkum áttum, lög og ljóð sem við þekkjum og eigum saman. Aðgangur á söngstundina er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir.

—-

Ragnheiður og Guðmundur hafa verið í framvarðarsveit íslenskra tónlistarmanna um áratugaskeið. Þau hafa komið fram í fjölmörgum og ólíkum tónlistarverkefnum hérlendis og erlendis og starfað með tónlistarfólki og sveitum þvert á tónlistarstefnur og strauma og í alls kyns samhengi.

Þau hafa hlotið fjölmargar viðurkenningar og verðlaun á ferli sínum, má þar nefna Íslensku tónlistarverðlaunin sem þau hafa bæði hlotið margsinnis.

—-

Viðburðurinn er liður í Fjölskyldustund á laugardögum og Dögum ljóðsins sem styrkt eru af lista- og menningarráði Kópavogsbæjar.

Deildu þessum viðburði

05
apr
Gerðarsafn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

03
apr
Salurinn
03
apr
Bókasafn Kópavogs
03
apr
Gerðarsafn
04
apr
Salurinn
20:30

Belonging?

04
apr
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

05
apr
Bókasafn Kópavogs
05
apr
Gerðarsafn
07
apr
Bókasafn Kópavogs
07
apr
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
12:00

Stólajóga

03
maí
04
maí
Salurinn

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

03
apr
Bókasafn Kópavogs
04
apr
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

05
apr
Bókasafn Kópavogs
07
apr
Bókasafn Kópavogs
07
apr
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
12:00

Stólajóga

08
apr
Bókasafn Kópavogs
08
apr
Bókasafn Kópavogs
08
apr
Bókasafn Kópavogs
09
apr
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira