Fjölskyldustundir á laugardögum | Leiðsögn og teiknismiðja

Hentar öllum börnum á grunnskólaaldri.
Slaka & skapa

Hugleiðsla og handverk með Thelmu Björk Jónsdóttur.
Leiðsögn | GERÐUResque

Gabriella Panarelli og Jóhanna Margrétardóttir með leiðsögn um sýninguna.
Hrár Kjúlli í Jell-O | Sælir Kælir

Sýning í listamannareknu farandsgallerí í anddyri Gerðarsafns
Fjölskyldustundir á laugardögum | Tónlistar- og upptökusmiðja

Semjum lög í sameiningu.
Afgreiðslutími á sumardaginn fyrsta

Gerðarsafn óskar gestum og gangandi gleðilegs sumars! Safnið verður lokað sumardaginn fyrsta.
Fjölskyldustund | Leirum okkur sjálf

Smiðja fyrir alla fjölskylduna
Opnun | Sjórinn er fullur af góðum verum. Sjórinn er fullur af rusli!

Verið velkomin að vera viðstödd opnun á fyrstu sýningu Vatnsdropans.
Listamannaspjall | GERÐUR esque

Jasa Baka og Freyja Reynisdóttir verða með listamannaspjall á ensku.
Líkamleiki | Listamannaspjall

Listamenn ræða um verk sín á sýningunni Líkamleiki
Mismunandi sjónarhorn I Menning á miðvikudögum

Könnun á sýningunni Fullt af litlu fólki .
Menning á miðvikudögum | Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum

Hádegisleiðsögn með Æsu Sigurjónsdóttur listfræðingi.