GERÐUR | YFIRLIT

Sýningin GERÐUR | YFIRLIT stendur yfir frá 31. maí – 7. október en á sýningunni getur að líta fjölbreytt úrval verka Gerðar Helgadóttur sem spannar allan feril hennar.