Jólalundur | Frí fjölskylduskemmtun

Verið hjartanlega velkomin í Jólalund í Guðmundarlundi þar sem fram fer dásamleg fjölskyldudagskrá, alla sunnudaga fram að jólum á milli 12 og 15. Ókeypis aðgangur og öll velkomin. Ekki missa af jólaballinu hennar Rófu, tengingakapphlaupi Giljagaurs, danskennslu með Tásu, sveimandi ævintýraverum, blaðskellandi jólasveinum, rjúkandi heitu kakói, splunkunýjum ratleikjum, jólaföndri í dásamlegri náttúru eða því að kíkja […]
Aðventutónleikar Tónlistarskóla Kópavogs

Nemendur Tónlistarskóla Kópavogs spila ljúfa jólatónlist fyrir gesti og gangandi á 1. hæð aðalsafns dagana 3. desember, 10. desember og 17. desember kl. 16:00. Piparkökur og hugguleg stemning. Öll velkomin!
Aðventutónleikar Tónlistarskóla Kópavogs

Nemendur Tónlistarskóla Kópavogs spila ljúfa jólatónlist fyrir gesti og gangandi á 1. hæð aðalsafns dagana 3. desember, 10. desember og 17. desember kl. 16:00. Piparkökur og hugguleg stemning. Öll velkomin!
Aðventutónleikar Tónlistarskóla Kópavogs

Nemendur Tónlistarskóla Kópavogs spila ljúfa jólatónlist fyrir gesti og gangandi á 1. hæð aðalsafns dagana 3. desember, 10. desember og 17. desember kl. 16:00. Piparkökur og hugguleg stemning. Öll velkomin!
Aðventufögnuður í Safnbúð Gerðarsafns

Safnbúð Gerðarsafns slær upp veislu í aðdraganda jóla með nýjum vörum á sérstöku jólaverði í tilefni kvöldsins, fimmtudaginn 27. nóvember 2025 milli 18:00-20:00. Frítt inn á sýningar safnsins í tilefni kvöldsins. Við kynnum ný eftirprent til sölu með verkum eftir Barböru Árnason og fallegt dagatal fyrir 2026 prýtt teikningum eftir Gerði Helgadóttur úr safneigninni. Allar […]
The Post Performance Blues Band | Bíó og tónlistargjörningur

The Post Performance Blues Band | Sýning á myndinni Band og tónlistargjörningur EITT ÁR TIL AÐ MEIKAÐA EÐA… Meðlimir The Post Performance Blues Band, Álfrún, Hrefna og Saga, kanna möguleikana sem felast í ósigrum lífsins í þessari sprenghlægilegu tónlistar-heimildar mynd sem fór sigurför um heiminn. Gerðarsafn sýnir heimildarmyndina Band (2022) eftir Álfrúnu Örnólfsdóttur fimmtudaginn 27. […]
Morgunstund í myndlæsi

Verið hjartanlega velkomin á Morgunstund í myndlæsi fyrir fullorðna föstudaginn 5. desember kl. 10:00 í Gerðarsafni, þar sem við tökum fram óvænt verk úr safneign Gerðarsafns og greinum það í sameiningu. Þorgerður Þórhallsdóttir, verkefnastjóri fræðslu og viðburða í Gerðarsafni, leiðir samræðurnar, sem gestir taka þátt í. Morgunstund í myndlæsi er ný viðburðaröð í Gerðarsafni þar […]
Unglingabókaspjall

Arndís Þórarinsdóttir, Brynhildur Þórarinsdóttir og Gunnar Theodór Eggertsson verða gestir Helgu Birgisdóttur í unglingabókaspjalli Bókasafns Kópavogs. Þau lesa úr glænýjum skáldsögum sínum og taka þátt í líflegum umræðum um bækurnar sem eru Sólgos eftir Arndísi Þórarinsdóttur, Silfurgengið eftir Brynhildi Þórarinsdóttur og Álfareiðin eftir Gunnar Theodór Eggertsson. Boðið verður upp á smákökur, kakó og notalega stemningu. Aðgangur […]
Jólafataskiptimarkaður

Nýtt á aðalsafni, jólafataskiptimarkaður á 1. hæð þar sem þú gætir fundið spariföt fyrir alla fjölskylduna. Ýtum undir hringrásarhagkerfið og skiptumst á sparifötum! Á skiptimarkaðinum má bæði skilja eftir og/eða taka spariföt, án allra kvaða. Tökum við hreinum og fínum fötum í öllum stærðum. Skiptimarkaðurinn verður opinn frá 1. til 23. desember.
Leiðsögn með Jo | Skúlptúr skúlptúr performans

Verið öll hjartanlega velkomin á leiðsögn um sýninguna Skúlptúr skúlptúr performans með sýningarstjóra sýningarinnar, Jo Pawłowska sunnudaginn 23. nóvember kl. 14:00 í Gerðarsafni. Athugið að leiðsögnin fer fram á ensku. Jo Pawłowska (f. 1990) er listakvár og sýningarstjóri búsett á Íslandi. Hán vinnur með ljósmyndun, vídeóverk og innsetningar, með áherslu á samspil líkama og verka. […]
Sögufélag Kópavogs | Heimildamyndasýning

HEIMILDAMYNDIR OG VIÐTÖL Sýnd brot úr heimildamyndum og viðtölum sem Marteinn Sigurgeirsson hefur tekið á undanförnum árum. Ókeypis inn og öll velkomin.
Sögufélag Kópavogs | Heimildamyndasýning

HEIMILDAMYNDIR OG VIÐTÖL Sýnd brot úr heimildamyndum og viðtölum sem Marteinn Sigurgeirsson hefur tekið á undanförnum árum. Ókeypis inn og öll velkomin.