Sögufélag Kópavogs | Myndgreining

Þekkirðu ljósmyndina?Myndgreining með Símoni Hjalta Sverrissyni. Sögufélag Kópavogs stendur fyrir myndgreiningarviðburðum sem opnir eru almenningi, þar sem tækifæri gefst til að bera kennsl á myndefni úr fórum Sögufélags Kópavogs. Leitast er við að svara spurningunum um það hverjir eru á myndinni, hvar myndin er tekin og hvenær. Oftar en ekki koma í kjölfarið fleiri upplýsingar […]

Frumbýlisár á Kársnesi

Frímann Ingi Helgason flutti sjö ára gamall í Kópavoginn með fjölskyldu sinni, á síðasta hreppsárinu haustið 1954. Hann rifjar upp í léttum dúr, umhverfi og aðstæður sem mættu ungu fjölskyldunni.  Merk tímamót voru framundan, því Kópavogur varð kaupstaður hálfu ári síðar.

Guðrún Elsa Bragadóttir | „Fallegri þegar þú brosir“

Verið velkomin á erindi Guðrúnar Elsu Bragadóttur, „Fallegri þegar þú brosir“ sem fjallar m.a. um kvenleika, árásargirnir og húmor, miðvikudaginn 10. september kl. 12.15 í Gerðarsafni. Guðrún Elsa Bragadóttir er lektor í fræðigreinum kvikmyndalistar við kvikmyndalistadeild Listaháskóla Íslands. Guðrún Elsa er kvikmynda- og bókmenntafræðingur, fædd árið 1986. Hún hlaut meistaragráðu frá SUNY Buffalo árið 2016 […]

Jólatónleikar með Margréti Eir

Stórsöngkonan Margrét Eir hefur í rúma þrjá áratugi heillað landsmenn með sinni kraftmiklu rödd, ótrúlegu hæfileikum og óneitanlegum sjarma en hún hefur fyrir löngu skipað sér sess sem ein okkar færasta og ástsælasta söngkona. Rödd Margrétar er ekki síst orðin ómissandi hluti af jólatónaflóðinu með öllu frá árlegum jólatónleikum í Fríkirkjunni í Hafnarfirði að hinum […]

Birta myrkursins

Birta myrkursins heitir ljóða- og tónlistarsyrpa sem Kristín Lárusdóttir sellóleikari og skáldið Anton Helgi Jónsson flytja 8. október á Bókasafni Kópavogs. Syrpan tekur hálftíma í flutningi og skiptist í átta stutta þætti þar sem Kristín og Anton Helgi tvinna saman orðum og tónum. Textarnir eru úr ljóðabálknum ,,Ég hugsa mig“ sem Anton sendi frá sér […]

Lögin hennar mömmu

Dýrðlegu dægurflugurnar sem mömmur okkar og ömmur sungu hástöfum við heimilisverkin á 5.,6. & 7. áratug síðustu aldar. Söngvararnir Hera Björk, Einar Örn og Bjarni “Töfrar” Baldvins leiða hér saman hesta sína og flytja lögin sem að mömmur & ömmur rauluðu við heimilistörfin á 5.,6. og 7.áratug síðustu aldar. Þau syngja lögin, segja sögurnar og […]

Ásrún Magnúsdóttir og Halla Þórlaug | DJ AMMA

Konur á eftirlaunaaldri þeyta skífum þann 4. september kl. 18:00 í Gerðarsafni. Þær spila sín uppáhaldslög og segja persónulegar sögur sem tengjast tónlistinni. Hvaða minningar kvikna þegar tónlistin ómar? Þessar konur hafa átt alls konar líf. Söguþráður kvöldsins samanstendur af viðburðum úr lífi þessarra kvenna. Ásrún Magnúsdóttir er danshöfundur og hefur unnið að ólíkum verkum […]

Benjamín Magnússon | Fyrirlestur

Benjamín Magnússon arkitekt segir frá ferli sínum og verkum í Kópavogsbæ fimmtudaginn 4. september klukkan 16:00 – 17:00 í Gerðarsafni. Benjamín hefur komið víða við á löngum ferli en mörg verka hans er að finna í Kópavogsbæ. Hann skipulagði meðal annars bæði miðbæ Kópavogs og Kópavogstún, teiknaði Félagsheimili Kópavogs, Gerðarsafn og fjölda íbúða og fjölbýla […]

Hádegisjazz FÍH

Þriðja árið í röð bjóða framhaldsnemendur af söngdeild Tónlistarskóla FÍH til ljúfra hádegistónleika á Bókasafni Kópavogs. Tónleikarnir fara fram síðasta fimmtudag hvers mánaðar en þar stíga tónlistarstjörnur framtíðarinnar á stokk með spennandi blöndu af gömlu og nýju, lög sem öll þekkja í bland við sjaldheyrðari smelli. Tónleikarnir standa yfir í um hálfa klukkustund og eru […]

Hádegisjazz FÍH

Þriðja árið í röð bjóða framhaldsnemendur af söngdeild Tónlistarskóla FÍH til ljúfra hádegistónleika á Bókasafni Kópavogs. Tónleikarnir fara fram síðasta fimmtudag hvers mánaðar en þar stíga tónlistarstjörnur framtíðarinnar á stokk með spennandi blöndu af gömlu og nýju, lög sem öll þekkja í bland við sjaldheyrðari smelli. Tónleikarnir standa yfir í um hálfa klukkustund og eru […]

Hádegisjazz FÍH

Þriðja árið í röð bjóða framhaldsnemendur af söngdeild Tónlistarskóla FÍH til ljúfra hádegistónleika á Bókasafni Kópavogs. Tónleikarnir fara fram síðasta fimmtudag hvers mánaðar en þar stíga tónlistarstjörnur framtíðarinnar á stokk með spennandi blöndu af gömlu og nýju, lög sem öll þekkja í bland við sjaldheyrðari smelli. Tónleikarnir standa yfir í um hálfa klukkustund og eru […]

Hádegisjazz FÍH með haustlegu þema

Þriðja árið í röð bjóða framhaldsnemendur af söngdeild Tónlistarskóla FÍH til ljúfra hádegistónleika á Bókasafni Kópavogs. Tónleikarnir fara fram síðasta fimmtudag hvers mánaðar en þar stíga tónlistarstjörnur framtíðarinnar á stokk með spennandi blöndu af gömlu og nýju, lög sem öll þekkja í bland við sjaldheyrðari smelli. Flytjendur eru Agnes Sólmundsdóttir, Brynjólfur Skúlason og Guðrún Gígja. […]