13.mar 2025

Sigurður Flosason | Af fingrum fram í 15 ár

Salurinn

Forsala stendur til 10. ágúst!

Sérstakir gestir: Andrea Gylfa og Kristjana Stefáns

Sigurður Flosason hefur komið víða við á löngum og gifturíkum ferli. Hann er gríðarlega eftirsóttur á tónleika, í hljóðver og í leikhús sökum fjölhæfni og einstakra hæfileika auðvitað. Hann hefur vald á flestum stílum tónlistar auk þess að spila á ógrynni blásturshljóðfæra. Sigurður hefur alla tíð verið ötull við plötuútgáfu og sýnt á sér margbreytilegar hliðar, bæði sem höfundur og flytjandi, hvort sem viðfangsefnið eru sálmar, djass, popp eða fönk. Þegar Sálgæslan birtist svo landanum kom í ljós að hann er ansi skemmtilegur textahöfundur líka með svartan húmor. Söngkonurnar Andrea Gylfadóttir og Kristjana Stefánsdóttir verða þeim félögum til halds og trausts rétt eins og bassaleikarinn Birgir Steinn Theódórsson.

Deildu þessum viðburði

27
nóv
Salurinn
19
feb
Salurinn
12
mar
Salurinn
09
apr
Salurinn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
22
nóv
Gerðarsafn
23
nóv
Salurinn
24
nóv
Bókasafn Kópavogs
25
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Salurinn
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Salurinn

02
nóv
25
apr
Salurinn
23
nóv
Salurinn
26
nóv
Salurinn
27
nóv
Salurinn
29
nóv
Bókasafn Kópavogs
30
nóv
Salurinn
05
des
Salurinn
11
des
Salurinn
12
des
Salurinn

Sjá meira