28.sep 20:00

Söngvaskáld | JóiPé x Króli

Salurinn

Salurinn

JóaPé og Króla þarf vart að kynna fyrir landsmönnum. Síðan 2017 hafa þeir drengir verið með vinsælustu tónlistarmönnum landsins og þekktir fyrir orkumikla og gríðarlega skemmtilega og lifandi framkomu.

Strákarnir munu flytja alla sína helstu slagara í bland við nýtt efni sem von er á núna á næstu mánuðum.

Söngvaskáld er röð innilegra tónleika þar sem söngvaskáld spila frumsamin lög sín og segja frá tilurð laganna. Á Íslandi er að finna gífurlegt magn hæfileikaríks tónlistarfólks sem semur og spilar eigin lög, í öllum mögulegum tónlistarstefnum. Þessi tónleikaröð beinir athygli að slíku listafólki, varpar ljósi á margvíslegar aðferðir tónlistarfólks við lagasmíðar og gefur þjóðþekktum lögum meiri dýpt.

Fram koma JóiPé x Króli, JFDR, gugusar, Emmsjé Gauti og Bríet.

Deildu þessum viðburði

15
feb
Salurinn
14
mar
Salurinn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

22
des
Menning í Kópavogi
13:00

Jólalundur

22
des
Náttúrufræðistofa Kópavogs
23
des
Náttúrufræðistofa Kópavogs
23
des
Gerðarsafn
30
des
Salurinn
03
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

04
jan
Bókasafn Kópavogs
06
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Salurinn

30
des
Salurinn
09
jan
Salurinn
11
jan
Salurinn
12
jan
Salurinn
13:30

Hamskipti

21
jan
Salurinn
Jón úr Vör
26
jan
Salurinn
06
feb
Salurinn
09
feb
Salurinn

Sjá meira