01.jún 17:00

Unnur Birna & Björn Thoroddsen

Salurinn

Frítt inn

Samstarf þeirra Unnar Birnu og Björns hófst fyrir fimm árum. Björn Thoroddsen þarf vart að kynna, en hann er einn af okkar virtustu tónlistarmönnum og spannar ferill hans allt aftur til áttunda áratugarins. Unnur Birna hefur verið áberandi á íslensku tónlistarsenunni síðastliðin ár. Hún hefur lokið burtfararprófum bæði sem fiðluleikari og jazzsöngkona og kemur mikið fram með sín eigin tónlistarverkefni, en einnig með öðrum listamönnum og hljómsveitum og hefur m.a. starfað mikið og komið fram með breska tónlistarmanninum Ian Anderson og hljómsveit hans Jethro Tull, síðast á tónleikum í Hörpu núna í maí síðastliðnum.

Með þeim leikur bassaleikarinn Sigurgeir Skafti Flosason, en hann hefur, allt frá því hann útskrifaðist frá tónlistarskóla FÍH árið 2017, verið mjög virkur í íslensku tónlistarlífi, bæði sem hljóðfæraleikari og sem skipuleggjandi og umsjónarmaður listviðburða.

Fram koma:
Unnur Birna Björnsdóttir – söngur og fiðla
Björn Thoroddsen – gítar
Sigurgeir Skafti Flosason – bassi

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

09
okt
Salurinn
09
okt
Bókasafn Kópavogs
09
okt
Bókasafn Kópavogs
10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
11
okt
Bókasafn Kópavogs
11
okt
Bókasafn Kópavogs
13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Salurinn

09
okt
Salurinn
11
okt
12
okt
Salurinn
15
okt
Salurinn
16
okt
Salurinn
17
okt
Salurinn
18
okt
Salurinn
19
okt
Salurinn
23
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira