Listamannaspjall

Katrín Gunnarsdóttir, danshöfundur, leiðir listamannaspjall með dönsurum sýningarinnar ALDA á síðasta sýningardegi.
Þorsteinn Einarsson

Þorsteinn Einarsson í hinni sívinsælu spjalltónleikaröð Jóns Ólafssonar Af fingrum fram.
Listamanna- og sýningarstjóraspjall

Verið öll hjartanlega velkomin á sýningarstjóra- og listamannaspjall í tengslum við sýninguna Við getum talað saman.
Samvinnumálverk – Jamming

Viðburður á listahátíðinni List án landamæra
Hrekkjavökusmiðja

Frábær hrekkjavökudagur fyrir fjölskylduna í Kópavogi.
Listamannaleiðsögn og lifandi tónlist

Viðburður á listahátíðinni List án landamæra
Náttúru- og ævintýraferð um Borgarholtið

Frábær útivistadagur fyrir fjölskylduna í Kópavogi.
Ögrandi rómantík

Tónleikaröðin TÍBRÁ er styrkt af lista- og menningarráði Kópavogs og hefur skipað stóran sess í íslensku tónlistarlífi.
La Boheme fyrir fiðlu og píanó

Einstök kvöldstund fyrir hvort tveggja forfallna óperuaðdáendur og alla aðra sem eru forvitnir um nýjar og skapandi leiðir að meistaraverkum fyrri alda.
Slökunarjóga

Boðið er upp á létt slökunarjóga í fjölnotasal aðalsafns alla mánudaga kl. 12:00 til 12:30. Hvorki er þörf á íþróttaklæðnaði né jógadýnu. Aðgangur ókeypis og öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.
Slökunarjóga

Boðið er upp á létt slökunarjóga í fjölnotasal aðalsafns alla mánudaga kl. 12:00 til 12:30. Hvorki er þörf á íþróttaklæðnaði né jógadýnu. Aðgangur ókeypis og öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.
More than you know

Hádegistónleika í Salnum þar sem flutt verður tónlist af plötunni More Than You Know. Hlustendur mega eiga von á trega, fegurð, og nístandi en jafnframt notalegu hjartasári.