GERÐUR

Ný grunnsýning á verkum Gerðar Helgadóttur opnar á neðri hæð safnsins í janúar 2020. Sýningin er framhald af yfirlitssýningu sem haldin var í 2018 þar sem 1400 verk hennar í safneign Gerðarsafns voru höfð til grundvallar. Sköpunarkraftur og tilraunastarfsemi Gerðar er leiðarstef í starfsemi Gerðarsafns sem einnig endurspeglar stöðu þess sem eina listasafn landsins stofnað […]
AFRIT

Á sýningunni Afrit eru verk sjö samtímalistamanna sem afbyggja hugmyndir okkar um ljósmyndir sem glugga að raunveruleikanum. Sýningin er í senn könnun á óljósu eðli ljósmyndarinnar og leikur með möguleika miðilsins þar sem látið er reyna á þolmörk hans. Ljósmyndir kunna að virðast hlutlaus birtingarmynd veruleikans en í raun sýna þær okkur aðeins yfirborð hluta. […]
Skýjaborg

06.03.2021 – 15.05.2021 06.03.2021 – 15.05.2021 SÝNINGARSKRÁ SÝNINGARSKRÁ SÝNINGARSKRÁ Umfjöllun um Skýjaborg í Lestinni Umfjöllun um Skýjaborg í Lestinni Umfjöllun um Skýjaborg í Víðsjá Umfjöllun um Skýjaborg í Víðsjá Umfjöllun um Skýjaborg í Menningunni 30.03.2021 Umfjöllun um Skýjaborg í Menningunni 30.03.2021 Allt er byrjað og ekki búið* Allt er byrjað og ekki búið* Skýjaborg er sýning á […]
Skúlptúr / skúlptúr

18.11.2020 – 28.02.2021 Sýningaröðin SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR opnar í fjórða sinn í Gerðarsafni með einkasýningum þeirra Ólafar Helgu Helgadóttur og Magnúsar Helgasonar. Með sýningaröðinni er gerð tilraun til að skoða skúlptúrinn í samtímanum og þróun þrívíðrar myndlistar, ekki einungis sem mikilvægum hluta listasögunnar heldur einnig sem lifandi sjónrænu tungumáli samtímalistarinnar. Sýningunum er ætlað að heiðra […]
GERÐUR

Sýningin GERÐUR er grunnsýning á verkum Gerðar Helgadóttur. Sýningin er framhald af yfirlitssýningu sem haldin var árið 2018 þar sem 1400 verk hennar í safneign Gerðarsafns voru höfð til grundvallar. Sköpunarkraftur og tilraunastarfsemi Gerðar er leiðarstef í starfsemi Gerðarsafns sem einnig endurspeglar stöðu þess sem eina listasafn landsins stofnað til heiðurs listakonu. Gerður Helgadóttir (1928–1975) […]
Ó, hve hljótt

12.01.2019 – 31.03.2019 12.01.2019 – 31.03.2019 Ó, hve hljótt Ó, hve hljótt Tónlist eins og við sjáum hana: myndlist og kvikmyndir. Tónlist eins og við sjáum hana: myndlist og kvikmyndir. Sýningin samanstendur af völdum kvikmyndum, hljóð- og vídeóverkum eftir bæði íslenska og alþjóðlega samtímalistamenn. Þó að verkin kunni að vera af ólíkum toga, í stíl […]
Þegar allt kemur til alls

04.07.2020 – 23.08.2020 Þegar allt kemur til alls er samsýning með verkum eftir tólf íslenska samtímalistamenn. Verkin hafa verið sérvalin út frá því hvernig fegurðin í hversdagsleikanum, léttleiki, húmor og leikgleði birtast í þeim. Sýningin er viðbragð við aðstæðum í samfélaginu þessa stundina, hugleiðing um það sem máli skiptir fyrir núið og innlegg í samtölin […]
Fjörutíu skynfæri | LHÍ

30.08.2020 – 13.09.2020 Fjörutíu skynfæri er heiti útskriftarsýningar nemenda í hönnun og arkitektúr árið 2020. Fjörutíu skynfæri Á sýningunni má sjá verk eftir nemendur sem útskrifuðust úr hönnun og arkitektúr frá Listaháskóla Íslands í júní 2020. Verkin eru lokapunkturinn á þriggja ára lærdómsferli nemenda og miðla persónulegri sýn þeirra á viðfangsefni sem snerta bæði samfélagslegan […]
Uppsprettur | Ingvar Högni Ragnarsson

15.01.2016 – 27.02.2016 15.01.2016 – 27.02.2016 Ingvar Högni Ragnarsson sýnir ljósmyndaseríu sem hann tók á þriggja vikna vinnustofudvöl við ARCUB í Rúmeníu. Ingvar Högni varpar ljósi á persónulegt sjónarhorn á umhverfið og einstaklinginn um leið afhjúpar hann flókið samspil samfélagsins og stéttaskiptingu. Ingvar Högni Ragnarsson sýnir ljósmyndaseríu sem hann tók á þriggja vikna vinnustofudvöl við ARCUB ARCUB í […]
Blint stefnumót

05.03.2016 – 10.04.2016 05.03.2016 – 10.04.2016 Opnuð verður sýning á verkum úr safneign Gerðarsafns laugardaginn 5. mars. Á sýningunni verður tvinnað saman verkum eftir samtímalistamenn og eldri verkum úr safneign. Opnuð verður sýning á verkum úr safneign Gerðarsafns laugardaginn 5. mars. Á sýningunni verður tvinnað saman verkum eftir samtímalistamenn og eldri verkum úr safneign. Opnuð […]
Margföld hamingja | Katrín Elvarsdóttir

15.01.2016 – 27.02.2016 Katrín Elvarsdóttir sýnir ljósmyndaverkið Margföld hamingja sem hún vann í Kína á árunum 2010-2014. Katrín dregur upp mynd af borg á mörkum þess hversdagslega og skáldaða með portrettmyndum af eldra fólki, náttúru í manngerðu umhverfi, híbýlum og fundnum skúlptúrum. Fábrotið og einsemdarlegt borgarumhverfið stangast á við titil myndaraðarinnar, tvítekningu á kínversku tákni […]
Útskriftarsýning MA nema í hönnun og myndlist

16.04.2016 – 14.05.2016 Laugardaginn 16. apríl kl. 14:00 verður opnuð útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist frá Listaháskóla Íslandsi. Alþjóðlegt meistaranám í myndlist og hönnun hófst í Listaháskóla Íslands haustið 2012 og er þetta því þriðji árgangur útskriftanema námsbrautanna sem setur fram lokaverkefni sín til opinberrar sýningar og MA varna. Á sýningunni má sjá afrakstur […]